Fjárfestadagur Kviku 2021

Kvika hélt fjárfestadag bankans þann 26. nóvember. Þar fóru stjórnendur yfir helstu breytingar sem hafa orðið á rekstri og viðskiptalíkani félagsins í kjölfar samruna, auk þess að kafa dýpra í rekstur einstakra sviða. Kynningar voru á stefnu samstæðunnar og farið var yfir helstu vaxtartækifæri ásamt lykilþróun og framtíðarsýn á fjárhag.

Fjárfestadagur Kviku banka 2021