Fjárfestakynning 26. ágúst 2021

Opinn kynningarfundur fyrir markaðsaðila og hluthafa verður haldinn kl. 16:00 fimmtudaginn 26. ágúst. Marinó Örn Tryggvason forstjóri mun kynna uppgjör Kviku banka fyrir annan ársfjórðung 2021.

Fundinum verður streymt og hægt er að fylgjast með fundinum hér.

Hægt er að senda tölvupóst með spurningum fyrir fund eða á meðan á honum stendur á fjarfestatengsl@kvika.is.