Hluthafalisti

Neðangreindur listi sýnir hluthafa Kviku með eignarhlut yfir 1% þann 6.12.21

Aðeins einn hlutaflokkur er í félaginu, hlutafé félagsins er samtals kr. 4.750.378.237 að nafnvirði og atkvæði eru jafn mörg.

Nafn hluthafa

Fjöldi hluta

Eignarhlutur

Skráðir eigendur

Lífeyrissjóður verzlunarmanna 402.583.679 8,22%
Lífeyrissj.starfsm.rík. A-deild 308.000.000 6,29%
Stoðir hf. 300.000.000 6,13%
Gildi - lífeyrissjóður 226.023.870 4,62%
Birta lífeyrissjóður 212.261.616 4,34%
Arion banki hf. 202.246.183 4,13%
Stapi lífeyrissjóður 151.076.924 3,09%
Lífsverk lífeyrissjóður 120.971.316 2,47%
Kvika banki hf. 117.256.404 2,39%
Brú Lífeyrissjóður starfs sveit 105.079.803 2,15%
Bóksal ehf. 99.059.972 2,02% Bogi Þór Siguroddsson (50%) og Linda Björk Ólafsdóttir (50%)
Stefnir - Innlend hlutabréf hs. 95.866.294 1,96%
Íslandsbanki hf. 93.917.638 1,92%
Almenni lífeyrissjóðurinn 93.403.346 1,91%
Kvika Banki - Safnreikningur 79.169.300 1,62%
Landsbréf - Úrvalsbréf hs. 78.084.938 1,59%
Lífeyrissj.starfsm.rík. B-deild 77.000.000 1,57%
Akta Stokkur hs. 76.187.662 1,56%
SNV Holding ehf. 66.750.000 1,36% Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir (100%)
Attis ehf. 66.750.000 1,36% Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir (100%)
Kvika - IHF hs. 62.568.516 1,28%
Sigla ehf. 58.500.000 1,19% Tómas Kristjánsson (100%)
Vátryggingafélag Íslands hf. 58.290.795 1,19%
Frjálsi lífeyrissjóðurinn 57.405.000 1,17%
Kvika - Innlend hlutabréf 57.399.177 1,17%
Aðrir < 1 % 1.630.584.166 33.30%

Útgefið hlutafé100%