Hluthafalisti

Neðangreindur listi sýnir hluthafa Kviku með eignarhlut yfir 1% þann 18.05.2022

Aðeins einn hlutaflokkur er í félaginu, hlutafé félagsins er samtals kr. 4.750.378.237 að nafnvirði og atkvæði eru jafn mörg.

Nafn hluthafa

Fjöldi hluta

Eignarhlutur

Skráðir eigendur

Lífeyrissjóður verzlunarmanna 434.083.679 9%
Lífeyrissj.starfsm.rík. A-deild 374.220.000 7,76%
Stoðir hf. 300.000.000 6,22%
Gildi - lífeyrissjóður 226.023.870 4,69%
Arion banki hf. 218.043.848 4,52%
Birta lífeyrissjóður 216.062.412 4,48%
Stapi lífeyrissjóður 151.076.924 3,13%
Stefnir - Innlend hlutabréf hs. 127.026.868 2,63%
Lífsverk lífeyrissjóður 121.001.316 2,51%
Brú Lífeyrissjóður starfs sveit 105.079.803 2,18%
Almenni lífeyrissjóðurinn 104.624.402 2,17%
Lífeyrissj.starfsm.rík. B-deild 87.780.000 1,82%
Íslandsbanki hf. 83.631.413 1,73%
Landsbankinn hf. 80.536.294 1,67%
Landsbréf - Úrvalsbréf hs. 70.744.264 1,47%
Attis ehf. 66.750.000 1,38% Guðmundur Örn Þórðarson (100%)
SNV Holding ehf. 63.750.000 1,32% Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir (100%)
Sigla ehf. 63.000.000 1,31% Tómas Kristjánsson (100%)
Kvika - Innlend hlutabréf 61.267.525 1,27%
Frjálsi lífeyrissjóðurinn 60.042.000 1,25%
Kvika - IHF hs. 56.248.021 1,17%
Stefnir - ÍS 5 hs. 51.777.254 1,07%
InfoCapital ehf. 50.000.000 1,04%
Aðrir < 1 % 1.648.902.081 34.21%

Útgefið hlutafé100%