Kvika banki hf. heldur útboð á víxlum bankans þann 14. desember 2016. Í boði eru víxlar í 6 mánaða flokknum KVB 17 0622 að nafnvirði 2 ma.kr. og fer útboðið fram með hollensku fyrirkomulagi þar sem verð útboðsins ræðst af hæstu samþykktum flötum vöxtum. Víxlarnir eru gefnir út í 20 m.kr. nafnverðseiningum og verða skráðir í kauphöll Nasdaq Iceland. Tekið er við tilboðum til kl. 16:00 miðvikudaginn 14. desember.
Vinsamlega hafið samband við markaðsviðskipti Kviku í síma 540 3220 eða með tölvupósti á vixlar@kvika.is til að taka þátt eða fá nánari upplýsingar um útboðið.
Kvika.is notar vefkökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.
Nánar um vefkökunotkun
Sumar vefkökur eru nauðsynlegar til að vefsvæðið virki eðlilega og eru þær sjálfkrafa virkar
Tölfræðilegar vefkökur hjálpa okkur að bæta heildarupplifun gesta á vefsvæðinu með því að safna upplýsingum um notkun.
Vefkökur fyrir markaðssetningu eru notaðar til að safna upplýsingum um hegðun notanda til að geta birt viðeigandi auglýsingar.