Hlutafjárútboð í Iceland Seafood International hf.

Hvatningarsjóður Kviku

mánudagur 12. mars 2018

Kvika og Samtök iðnaðarins hafa gert með sér samning um stofnun Hvatningarsjóðs Kviku sem hefur það hlutverk að veita styrki til nema í iðn- og starfsnámi með það að markmiði að vekja athygli á mikilvægi náms og starfa á þessu sviði. Samningurinn var undirritaður í Hörpu föstudaginn 9.febrúar og greint var frá stofnun sjóðsins á Iðnþingi Samtaka iðnaðarins sem hófst þann sama dag.

Sjá meira um fréttina hér