23. mars 2020

Hvatningarsjóður iðnnema

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Hvatningarsjóði iðnnema. 

Hvatningarsjóður iðnnema er samstarfsverkefni Kviku og Samtaka iðnaðarins sem hefur það að markmiði að efla umræðu og vitund um mikilvægi iðn- og starfsnáms og þýðingu starfa sem því tengjast fyrir íslenskt atvinnulíf. Allar nánir upplýsingar um styrki úr Hvatningarsjóði iðnnema má finna hér.

Umsóknarfrestur er til 20.apríl 2020.

Til baka