Kæri viðskiptavinur
Við viljum vekja athygli þína á að þann 8. september nk. taka í gildi nýir Almennir skilmálar vegna viðskipta við Kviku banka hf. Um er að ræða uppfærslu á eldri skilmálum sem falla þar með úr gildi. Gagnvart nýjum viðskiptavinum munu nýju skilmálarnir taka gildi þann 8. júlí 2021 og staðfesta þeir skilmálana frá þeim degi.
Breytingarnar snúa fyrst og fremst að ákvæðum um persónuvernd og lánshæfismati en við hvetjum þig til að kynna þér skilmálana sem hægt er að nálgast hér. Gerir þú ekki athugasemdir innan gildistökutímans telst þú hafa samþykkt breytingarnar.
Kvika.is notar vefkökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.
Nánar um vefkökunotkun
Sumar vefkökur eru nauðsynlegar til að vefsvæðið virki eðlilega og eru þær sjálfkrafa virkar
Tölfræðilegar vefkökur hjálpa okkur að bæta heildarupplifun gesta á vefsvæðinu með því að safna upplýsingum um notkun.
Vefkökur fyrir markaðssetningu eru notaðar til að safna upplýsingum um hegðun notanda til að geta birt viðeigandi auglýsingar.