Hvatningarsjóðir Kviku

Stefna Kviku er að hafa jákvæð langtímaáhrif á samfélagið með sérstaka áherslu á menntamál. Þá er talið að samfélög sem drifin eru áfram af hugviti og nýsköpun verði leiðandi á komandi árum.

Til að styðja við framangreint hefur bankinn sett á laggirnar þrjá hvatningarsjóði. Hægt er að kynna sér sjóðina nánar hér fyrir neðan.