Samhliða birtingu ársuppgjörs hefur Kvika gefið út fyrstu sjálfbærniskýrslu félagsins. Kvika hefur síðastliðin ár birt samfélagsuppgjör, en þær upplýsingar sem þar koma fram eru nú hluti af sjálfbærniskýrslunni. Skýrslan gefur heildstæða mynd af því hvernig unnið er að sjálfbærni og samfélagsábyrgð hjá félaginu á samstæðugrunni og byggir á UFS-leiðbeiningum Nasdaq (e. ESG Reporting Guide 2.0) en auk þess eru GRI-staðlarnir (e. GRI Standards) hafðir til hliðsjónar og viðeigandi vísum svarað. Úthlutunar- og áhrifaskýrsla fyrir árið 2021 í tengslum við græna fjármálaumgjörð Kviku er gefin út sem hluti af sjálfbærniskýrslunni.
Sjálfbærniskýrsla 2021
Álit Deloitte - Græn fjármálaumgjörðÁlit Deloitte - ESG skýrsla
Kvika.is notar vefkökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.
Nánar um vefkökunotkun
Sumar vefkökur eru nauðsynlegar til að vefsvæðið virki eðlilega og eru þær sjálfkrafa virkar
Tölfræðilegar vefkökur hjálpa okkur að bæta heildarupplifun gesta á vefsvæðinu með því að safna upplýsingum um notkun.
Vefkökur fyrir markaðssetningu eru notaðar til að safna upplýsingum um hegðun notanda til að geta birt viðeigandi auglýsingar.