Fréttir

Hvatningarsjóður Kviku

Kvika og SI stofna styrktarsjóð

Kvika og Samtök iðnaðarins hafa gert með sér samning um stofnun Hvatningarsjóðs Kviku sem hefur það hlutverk að veita styrki til nema í iðn- og starfsnámi með það að markmiði að vekja athygli á mikilvægi náms og starfa á þessu sviði. Samningurinn var undirritaður í Hörpu föstudaginn 9.febrúar og greint var frá stofnun sjóðsins á Iðnþingi Samtaka iðnaðarins sem hófst þann sama dag.

Sjá meira um fréttina hér