Hönnunarstaðall

Myndræn ímynd Kviku er opinbert auðkenni fyrirtækisins og því er mikilvægt að þeir sem nota merki fyrirtækisins og önnur ímyndartákn tileinki sér hönnunarstaðalinn og vinni með hann af alúð. Þannig verða öll skilaboð faglegri, minnisstæðari og áhrifaríkari. 

Merki Kviku

Litir

Letur