Kvika leitar eftir öflugum og reynslumiklum einstaklingi til starfa á sviði áhættustýringar. Um er að ræða alhliða starf innan áhættustýringar þar sem viðkomandi mun koma að öllum starfssviðum áhættustýringar og starfa með flestum sviðum bankans.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Kviku eða senda umsóknir á netfangið starf@kvika.is. Umsókn um starfið skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf. Nánari upplýsingar veitir Hildur Þórisdóttir markaðs- og mannauðsstjóri Kviku, hildur.thorisdottir@kvika.is.
Atvinnuauglýsing
Kvika.is notar vefkökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.
Nánar um vefkökunotkun
Sumar vefkökur eru nauðsynlegar til að vefsvæðið virki eðlilega og eru þær sjálfkrafa virkar
Tölfræðilegar vefkökur hjálpa okkur að bæta heildarupplifun gesta á vefsvæðinu með því að safna upplýsingum um notkun.
Vefkökur fyrir markaðssetningu eru notaðar til að safna upplýsingum um hegðun notanda til að geta birt viðeigandi auglýsingar.