Fréttir

17.2.2018 : Afkomutilkynning 2017

Á stjórnarfundi þann 17. febrúar 2018 samþykkti stjórn og forstjóri ársreikning samstæðu Kviku banka hf. fyrir tímabilið 1. janúar 2017 til 31. desember 2017. 

15.12.2017 : Kristrún Mjöll Frostadóttir ráðin aðalhagfræðingur Kviku

Kristrún Mjöll Frostadóttir hefur verið ráðin aðalhagfræðingur Kviku banka og mun hún hefja störf um miðjan janúar næstkomandi. Um er að ræða nýtt starf sem miðar að því að efla efnahagsgreiningu innan Kviku og styrkja þjónustu við viðskiptavini. Aðalhagfræðingur mun jafnframt vera talsmaður bankans vegna mála sem snúa að fjármálamarkaði og efnahagsmálum