Kvika eignastýring er dótturfélag Kviku sem veitir alhliða fjármálaþjónustu með áherslu á langtímaárangur
Bankasvið Kviku veitir athafnafólki og fyrirtækjum fjármálaþjónustu sem sniðin er að þeirra þörfum
Fyrirtækjaráðgjöf veitir ráðgjöf tengda fjárfestingum og fjármögnun. Áhersla er lögð á kaup og sölu fyrirtækja og skráningu verðbréfa
Markaðsviðskipti veita viðskiptavinum alhliða þjónustu á sviði verðbréfa- og gjaldeyrismiðlunar
TM dótturfélag Kviku er alhliða tryggingafélag fyrir einstaklinga og fyrirtæki. TM leggur áherslu á stafrænar lausnir og skilvirka þjónustu og er leiðandi í því að einfalda tryggingamál og færa samskipti milli tryggingafélags og viðskiptavinar inn í nýja tíma.
„Langtímahugsun er mikilvæg þar sem traust viðskiptasambönd verða til á löngum tíma. Kvika leggur áherslu á alhliða þjónustu við núverandi viðskiptavini og hefur hagsmuni þeirra í forgrunni.“
Sjóðurinn hefur það markmið að hvetja og styrkja konur til frumkvæðis...
Kvika banki hefur umsjón með almennu útboði og skráningu Ölgerðarinnar Egill...
Hagnaður samstæðu Kviku fyrir skatta á fyrstu þremur mánuðum ársins 2022 nam...
Kvika.is notar vefkökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.
Nánar um vefkökunotkun
Sumar vefkökur eru nauðsynlegar til að vefsvæðið virki eðlilega og eru þær sjálfkrafa virkar
Tölfræðilegar vefkökur hjálpa okkur að bæta heildarupplifun gesta á vefsvæðinu með því að safna upplýsingum um notkun.
Vefkökur fyrir markaðssetningu eru notaðar til að safna upplýsingum um hegðun notanda til að geta birt viðeigandi auglýsingar.