Kvika eignastýring er dótturfélag Kviku sem veitir alhliða fjármálaþjónustu með áherslu á langtímaárangur
Bankasvið Kviku veitir athafnafólki og fyrirtækjum fjármálaþjónustu sem sniðin er að þeirra þörfum
Fyrirtækjaráðgjöf veitir ráðgjöf tengda fjárfestingum og fjármögnun. Áhersla er lögð á kaup og sölu fyrirtækja og skráningu verðbréfa
Markaðsviðskipti veita viðskiptavinum alhliða þjónustu á sviði verðbréfa- og gjaldeyrismiðlunar
„Langtímahugsun er mikilvæg þar sem traust viðskiptasambönd verða til á löngum tíma. Kvika leggur áherslu á alhliða þjónustu við núverandi viðskiptavini og hefur hagsmuni þeirra í forgrunni.“
Góð afkoma og vöxtur í öllum tekjustofnum
Kynningarfundur fyrir fjárfesta verður haldinn í höfuðstöðvum bankans...
Kvika hefur nú gengið frá kaupum á 80% hlut í Netgíró
Kvika.is notar vefkökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.
Nánar um vefkökunotkun
Sumar vefkökur eru nauðsynlegar til að vefsvæðið virki eðlilega og eru þær sjálfkrafa virkar
Tölfræðilegar vefkökur hjálpa okkur að bæta heildarupplifun gesta á vefsvæðinu með því að safna upplýsingum um notkun.
Vefkökur fyrir markaðssetningu eru notaðar til að safna upplýsingum um hegðun notanda til að geta birt viðeigandi auglýsingar.