Kvika.is notar vefkökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.
Nánar um vefkökunotkun
Sumar vefkökur eru nauðsynlegar til að vefsvæðið virki eðlilega og eru þær sjálfkrafa virkar
Tölfræðilegar vefkökur hjálpa okkur að bæta heildarupplifun gesta á vefsvæðinu með því að safna upplýsingum um notkun.
Vefkökur fyrir markaðssetningu eru notaðar til að safna upplýsingum um hegðun notanda til að geta birt viðeigandi auglýsingar.
Kvika styrkir Team Spark í ár. Team Spark er hópur 44 verkfræðinema við Háskóla Íslands sem tekur þátt í alþjóðlegri hönnunar- og kappaksturskeppni háskólanema sem fram fer á Silverstone brautinni á Englandi í sumar. Nemarnir hafa unnið að þróun og smíði kappaksturs bílsins TS16 síðast liðið ár og var bíllinn afhjúpaður með viðhöfn í apríl. Undirbúningur fyrir keppnina er því formlega hafinn hjá hópnum. En þau stefna að því að keyra bílinn 100 km á Íslandi áður en keppni hefst í því skyni að prófa bílinn og þjálfa ökumenn.
Meira má lesa um Team Spark og verkefnið á heimasíðu Team Spark.