Kauphöllin hefur samþykkt umsókn Kviku banka um töku hlutabréfa félagsins til viðskipta á Aðalmarkaði Kauphallarinnar.
Hlutabréf Kviku banka eru nú skráð á First North Iceland. Við töku til viðskipta á Aðalmarkaði verða hlutabréfin afskráð af First North Iceland. Síðasti viðskiptadagur hlutabréfa Kviku banka á First North Iceland er 27. mars 2019. og verða bréfin tekin til viðskipta á Aðalmarkaði næsta viðskiptadag eða 28. mars 2019.
Kvika.is notar vefkökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.
Nánar um vefkökunotkun
Sumar vefkökur eru nauðsynlegar til að vefsvæðið virki eðlilega og eru þær sjálfkrafa virkar
Tölfræðilegar vefkökur hjálpa okkur að bæta heildarupplifun gesta á vefsvæðinu með því að safna upplýsingum um notkun.
Vefkökur fyrir markaðssetningu eru notaðar til að safna upplýsingum um hegðun notanda til að geta birt viðeigandi auglýsingar.