Kvika banki hf. mun birta afkomu vegna fyrstu níu mánaða ársins 2020 fimmtududaginn 12. nóvember, eftir lokun markaða. Kynningarfundur fyrir fjárfesta verður haldinn þann 13. nóvember kl. 8:45. Í ljósi takmarkana á samkomum fer fundurinn að þessu sinni fram með rafrænum hætti á eftirfarandi vefslóð:
https://www.kvika.is/fjarfestaupplysingar/fjarfestakynning-13-11-20/.
Hægt er að senda tölvupóst með spurningum fyrir fund eða á meðan honum stendur á fjarfestatengsl@kvika.is. Fjárfestakynning sem farið verður yfir á fundinum verður aðgengileg fyrir fundinn.
Kvika.is notar vefkökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.
Nánar um vefkökunotkun
Sumar vefkökur eru nauðsynlegar til að vefsvæðið virki eðlilega og eru þær sjálfkrafa virkar
Tölfræðilegar vefkökur hjálpa okkur að bæta heildarupplifun gesta á vefsvæðinu með því að safna upplýsingum um notkun.
Vefkökur fyrir markaðssetningu eru notaðar til að safna upplýsingum um hegðun notanda til að geta birt viðeigandi auglýsingar.