Kvika banki hefur umsjón með almennu útboði og skráningu Iceland Seafood International á aðalmarkað Nasdaq Iceland. Útboðið mun fara fram dagana 16.-18. október 2019 og verða boðnir til kaups 225.000.000 nýjir hlutir í félaginu, sem samsvarar 9,63% heildarhlutafjár fyrir aukningu. Niðurstaða útboðsins mun liggja fyrir eigi síðar en mánudaginn 21. október og er fyrsti viðskiptadagur áætlaður þriðjudaginn 29. október.
Nánari upplýsingar um útboðið og skráningu áskrifta má nálgast hér.
Kvika.is notar vefkökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.
Nánar um vefkökunotkun
Sumar vefkökur eru nauðsynlegar til að vefsvæðið virki eðlilega og eru þær sjálfkrafa virkar
Tölfræðilegar vefkökur hjálpa okkur að bæta heildarupplifun gesta á vefsvæðinu með því að safna upplýsingum um notkun.
Vefkökur fyrir markaðssetningu eru notaðar til að safna upplýsingum um hegðun notanda til að geta birt viðeigandi auglýsingar.