Opnað verður fyrir umsóknir um styrki í maí 2021.
FrumkvöðlaAuður er sjálfseignarstofnun sem stofnuð var af Auði Capital árið 2009. Í upphafi hét stofnunin AlheimsAuður og er markmið hennar að vera góðgerðarsjóður með það að meginstefnu að hvetja konur til athafna og frumkvæðis, einkum í þróunarlöndum. Sjóðurinn hefur þó í seinni tíð litið nær sér í styrkveitingum með áherslu á frumkvöðlastarf kvenna.
Stjórn sjóðsins veitir styrki sem úthlutað er 19. júní ár hvert. Stjórnin auglýsir eftir umsóknum en áskilur sér einnig rétt til að styrkja verkefni án umsóknar.
Stjórn sjóðsins skipa:
Sjóðurinn getur tekið á móti fjárframlögum, hvort sem er frá stofnanda eða öðrum sem vilja veita markmiðum hans brautargengi.
Styrkþegi
Saumavélakaup fyrir föt sem hönnuð eru á Íslandi en saumuð í Tógó.
Styrkþegar 2012
Styrkþegar 2011
Styrkþegar 2010
Styrkþegar 2009
Skipulagsskrá sjóðsins má finna hér.
Nánari upplýsingar veitir Ragnhildur Sigurðardóttir með því að senda fyrirspurn á netfangið ragnhildur.sigurdardottir@kvika.is.
Kvika.is notar vefkökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.
Nánar um vefkökunotkun
Sumar vefkökur eru nauðsynlegar til að vefsvæðið virki eðlilega og eru þær sjálfkrafa virkar
Tölfræðilegar vefkökur hjálpa okkur að bæta heildarupplifun gesta á vefsvæðinu með því að safna upplýsingum um notkun.
Vefkökur fyrir markaðssetningu eru notaðar til að safna upplýsingum um hegðun notanda til að geta birt viðeigandi auglýsingar.